Sjötugsafmæli á Jarðbrú 1956

Önnur hópmynd sem líklega er tekin á Jarðbrú í tilefni sjötugsafmæli Sigríðar 1956. Til vinstri standa Sigrún Einars og Atli Rúnar framan við Önnu í Syðra-Garðshorni. Þá koma Anna Sigga Bergþórsdóttir, Anna í Syðra-Garðshorni, Beggi - Bergþór Guðmundsson (maður Sigrúnar Sigtryggsdóttur), Steinunn - Nunna, Sigrún Sigtryggs,Sigríður meint afmælisbarn, Sólveig-Veiga, Soffía-Fía á Urðum, Soffi á Jarðbrú, Þuríður-Þura á Búrfelli, Haraldur í Ytra-Garðshorni og Lilja á Hæringsstöðum, Ingibjörg ættmóðir á Jarðbrú með Jón Baldvin og Hildur með Beggu.

Bætt í albúm: 17.4.2006

Athugasemdir

1 identicon

Það er Haraldur pabbi minn sem er fyrir aftan Lilju á Hæringsstöðum. Frábærar myndir. Hrönn.

Hrönn Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 22:14

2 identicon

Takk fyrir þetta, frænka sæl. Ég snaraði pabba þínum að sjálfsögðu inn í myndatextann og nú á þetta (vonandi ) að vera í lagi! -arh

Atli Rúnar (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 02:02

3 identicon

Þuríður amma mín bjó á Búrfelli á þessum árum en ekki Skeiði. Það er gaman að þessum myndum.

Óskar Pálmason (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband