Sjötugsafmæli á Jarðbrú 1956

Mynd sem trúlega er tekin í sjötugsafmæli Sigríðar Jarðbrúarömmu árið 1956. Haraldur í Ytra-Garðshorni lengst til vinstri, þá Anna kona hans, Anna Sigga, Soffía á Urðum, Beggi með hatt, Sólveig, Steinunn, Sigríður og aftan við Sigrún Sigtryggs, Lilja á Hæringsstöðum (kona Jóns Jóhannessonar og mágkona þeirra systra), Þuríður og glittir á bak við í Soffa á Jarðbrú með Sigrúnu Einars, Hildur með Beggu framan við, Imba á Jarðbrú og Halldór með Jón Baldvin á handleggnum, Atli Rúnar framan við, hlédrægur að vanda, og Hallgrímur á Urðum til hægri, pabbi Einars. Hér hafa orðið mannabreytingar í hópnum. Anna í Syðra-Garðshorni er ekki með en í staðinn eru komnir heiðursmennirnir Haraldur í Ytra-Garðshorni lengst til vinstri og Hallgrímur á Urðum lengst til hægri.

Bætt í albúm: 17.4.2006

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband