Gamlar Jarðbrúarmyndir Harðar og Rósu 19. júlí 2006

19. júlí 2006 | 11 myndir

Hörður Guðmundsson og Rósa Helgadóttir (tvíburasystir Ingibjargar ættmóður) úr Keflavík tóku dýrindis myndir sem ,,fundust" þegar dustað var ryk af skuggamyndasafni heimilisins. Hér eru nokkrar frá Jarðbrú og víðar, nær hálfrar aldar gamlar!

Þóra við Svarfaðardalsá
Krakkar á heyvagninum á Jarðbrú
Sigga amma og ömmubörnin
Á heyvagninum við fjárhúshlöðuna á Jarðbrú
Halla og Helga sulla í bæjarlæknum
Nautahirðirinn mikli
Sólarsleikjur af Suðurnesjum
Á heyvagninum
Heyskapur á Jarðbrú
Rósa frænka með dæturnar þrjár
Tvíburar um borð í Þristi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband