Stebbamyndir úr Svarfaðardal
17. apríl 2006
| 44 myndir
Myndir sem feðgarnir Bergþór Guðmundsson og Stefán Bergþórsson tóku á Jarðbrú og í Svarfaðardal á sjötta áratug 20. aldar! Stefán hefur unnið við að skanna filmur af þessum gersemum heima hjá sér í Búðardal og hefur góðfúslega leyft að myndirnar séu settar á Vefinn. Hann á skilið að fá orðu fyrir framtakið...!