Hæringsstaðasystur
Hér er fríður flokkur systra frá Hæringsstöðum. Við teljum að myndin sé tekin í tilefni sjötugsafmælis Sigríðar á Jarðbrú 1956. Aftari röð frá vinstri: Steinunn-Nunna, Soffía-Fía og Sólveig-Veiga. Fremri röð frá vinstri: Anna í Ytra-Garðshorni, Sigríður á Jarðbrú og Þuríður -Þura á Skeiði. hillan með húsmæðraskólanum á Löngumýri flikkar enn frekar upp á hópinn.
Bætt í albúm: 17.4.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.