Soffi og Sigga með bræður tvo
Soffi og Sigga voru vinnuhjú á Jarðbrú. Hann var vinnusamur, fróðleiksfús og las ósköpin öll af þjóðlegum fróðleik. Hún var meira en þremur áratugum eldri, ólæs og eldaði handa þeim á prímusi á þvottahúsborðinu í kjallara gamla Jarðbrúarhússins.
Bætt í albúm: 17.4.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.