Endurteki efni hj Pli?

Snemma rs 1995 sendi Pll Halldrsson, verandi formaur Bandalags hsklamanna, efnahags- og viskiptanefnd Alingis brf me umsgn BHM um stjrnarfrumvarp til breytinga lgum um Sfnunarsj lfeyrisrttinda. Lagabreytingunni var tla a heimila sjsstjrninni a kaupa skuldabrf Speli til a fjrmagna ger Hvalfjararganga. Frumvarpi var a lgum og flestir arir lfeyrissjir breyttu kjlfari starfsreglum snum efnislega sama htt til a geta keypt skuldabrf af Speli. BHM lagist gegn lagabreytingunni og Pll kallai essi fjrfestingarform lfeyrissjanna ,,hreina glpsku" brfinu til Alingi, dagsettu 23. janar 1995.

Dmur reynslunnar mlinu er fyrir lngu fallinn og sta er til ess a halda honum til haga. Lfeyrissjirnir, sem geru sig seka um ,,hreina glpsku", fengu meiri ar af fjrfestingunni Hvalfjarargngum en dmi eru lklega um fjrfestingarverkefnum eirra hrlendis fyrr og sar.

a er n hreint ekki tiloka a lfeyrissjirnir hafi lka gta vxtun og umtalsveran sma af v a fjrfesta Landsptalabyggingu. Tplega er a minnsta kosti hgt a fullyra neitt um vxtunina egar skrt kemur fram viljayfirlsingunni um sptalamli a nst dagskr s einmitt a semja um kjr lnum og fleira v tengt.


mbl.is Studdi ekki yfirlsingu um njan sptala
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ted yngri rumaur dagsins

Minningarvarpi sem Ted Kennedy yngri flutti yfir kistu furs sns dag var hpunktur athafnarinnar Boston. a var afar vel uppbyggt, efnisrkt, persnulegt og pltskt senn og flutt hrifarkan htt. etta er ein besta ra sem g hefi heyrt, ef ekki s besta. Obama forseti, sem er ruskrungur mikill, varpai lka samkomuna og geri vel en g giska a kirkjugestir og eir, sem fylgdust me sjnvarpi um va verld, muni lengur eftir vrpum Teds yngri og Patricks, brur hans. Athyglisvert var til dmis a heyra synina lsa sambandi Edwards Kennedys vi pltska andstinga sna Repblikanaflokknum. Hann tti fjlda vina meal repblikana, bau eim mat heim til sn og talai hllega um innan fjlskyldunnar. a var v engin tilviljun a ekkt andlit r Repblikanaflokknum sust framarlega kirkjunni dag, ar meal Bush yngri nstfremsta bekk.


mbl.is Obama kvaddi vin og lrifur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvaa erindi ingmaur bankagolfmt?

Sigmundur Ernir bast s stu til a fara rustl Alingi dag og bijast velviringar ,,mistkum" sem hann geri sama vettvangi dgunum. ar vsai hann vntanlega til ess a hafa teki til mls eigi allsgur. ar me er a ml vntanlega t r heimi. Hins vegar bast ingmaurinn ekki afskunar a hafa teki tt golfmti tiltekins banka, fengi sr ar a drekka og fari svo til ings. Hvurn fjandann a a a a alingismaur s a dandalast golfmti banka me tilheyrandi gleskap eftir? g sem hlt a hann hefi bara skroppi inn kr og fengi sr einn gran en les svo Frttablainu dag um adragandann a v sem sar gerist ingsalnum.

Mr finnst a mun verra a alingismaur lti hanka sig v a iggja svona nokku af fyrirtki en a hann fari skjrakur rustl ingsins. Fjlmilaflk er hins vegar upp til hpa uppteki af rauvnsglsunum en ykir golfmti hins vegar elilegt! Alla vega hefi g ekkert heyrt um a ml tala frttatmum og Frttablai btir golfinu vi sem sjlfsgum hlut aukasetningu svona rtt eins og maurinn hefi brugi sr t a glugga a g til veurs!

Ragnheiur Rkharsdtir hefur hugsanlega tla a taka essa hli mls upp forstisnefnd Alingis en htt vi sustu stundu? Nei, rugglega ekki! Sturla Bvarsson minntist heldur ekki einu ori essa hli mlsins tlvupsti til mn morgun. Tilviljun? Nei, rugglega ekki. a ykir nefnilega sjlfsagur hlutur a ingmenn su golfmti banka ea hva? Hvers vegna var Sigmundur Ernir arna? Voru ingmenn r fleiri flokkum essu bankamti? Mig rmar a Jhanna Sigurardttir hafi miki spurt um laxveiiferir ingi hr rum ur. N mtti spyrja um golf.


Af slompuum ingmnnum

Sturla Bvarsson, fyrrverandi alingismaur og forseti Alingis, sendi mr lnu tlvupsti framhaldi af vitali sem g var Rs tv gr. ar er svo a skilja a g hafi troi mr etta vital vi a verja Sigmund Erni egar hann delerai ingsal dgunum og jafnvel rttlta framgngu ingmannsins! N er a svo a Sigmund Erni var ekki minnst essu vitali heldur var erindi Rsar tv a kanna hvort g myndi eftir gglum mnnum ingsal eim tma sem g starfai Alingi sem ingfrttaritari. Flest af v sem g man og rifjai upp gerist ur en Sturla var kjrinn ing ri 1991. Fyrstu ingfrttirnar mnar eru fr vetrinum 1976-’77. var Sturla sveitarstjri Stykkishlmi, jafnvel bjarstjri. a kann v a vera allt a v elilegt a hann muni ekki nkvmlega hva gerist Alingi 1976-1991 en g man hins vegar eitt og anna, enda var g lngum vi Austurvll en hann Stykkishlmi. Vitali gr, og brf Sturlu kjlfari, hafa hins vegar ori til ess a eitt og anna rifjast upp sem g hafi gleymt. etta me viringu Alingis og allt a. Kannski fjalla g um a frekar vi tkifri. a er nefnilega svo a viring Alingis verur hvorki meiri n minni en ingi sjlft kveur me framgngu sinni. Sumaringi 2009 er sjlfu sr verst og slompaur ingmaur rustli var n bara einn bmmerinn enn.

Hr er r brfinu fr Sturlu og svo svari mitt, sem var tvennu lagi af stum sem skra sig sjlfar.

g hlustai ig sdegistvarpinu dag og var mjg undrandi v sem hafir a segja um drykkjuskap ingmanna. Mr fannst erindi itt tvarpi vera a a rttlta framgngu hins gamla fjlmilamanns Sigmundar Rnars sem var sr til skammar Alingi egar hann tk drukkinn tt umrum um eitt flknasta og erfiasta ml sem ingmenn hafa fengist vi. g vona a a s misskilningur hj mr a erindi itt tvarpi hafi veri a a verja ennan sjlfsumglaa ingmann og fyrrum frttahauk, en a voru fleiri en g sem hlustuu og hfu smu sgu a segja. Vafalaust hafa ingmenn veri kenndir ingsalnum undangengnum rum. En eitt er a koma hreyfur r mttkum inghsi en anna er a taka tt umrum me eim sltti sem var Sigmundi etta kvld ar sem hann sendi spjtin allar ttir fullur vandltingar gar samferarmanna sinna. g minnist ess ekki a hafa ori vitni a slkri framgngu vi umrur um strml og mtti sj hj Sigmundi.

Svar ARH I

Mig varar ekkert um Sigmund Erni og framgngu hans, hvort sem hann er fullur ea edr. Hef ekki s neitt r essari uppkomu hans fyrr en nokkrar sekndur sjnvarpsfrttum grkvld. egar hins vegar var hringt mig gr og spurt hvort g myndi eftir a hafa s ea heyrt menn mjka ingsal svarai g v og laug engu. Sleppti hins vegar v grfasta v mr ykja efni standa til a halda viringu Alingis talsvert lofti. Alingismenn hafa hins vegar sjlfir veri bsna drjgir stundum a
draga hana niur fyrir leyfilega flugh, bi fyrr og sar. a Alingi sem n situr er hins vegar botninn tilveru essarar samkomu fr v g fr a fylgjast me og reyndar svo a g get ekki mynda mr a gasprarar, sem detta ar vart inn fyrir rskuld, geti versna vi a fara fullir rustl. Alingi sem n situr jin ekki skili. Og hana n.

Svar ARH II

g var ekki binn a sj Morgunbla dagsins egar g svarai r an. g vona a gleymir ekki a hnta Kristinn H. lka, mr snist hann vera a vsa sama og g, sama tmabil ingi. a er aukaatrii hvaa ml er dagskr egar fullir ingmenn tj sig rustli Alingis. g tji mig ekki or um ml SER og mun ekki gera, enda vsfjarri vettvangi og finn ekki nokkra rf hj mr til a verja manninn. Kemur hins vegar ekki vart a einhverjir kjsi a tlka a sem svo a me v a rifja upp kender ingsalnum gamla daga s veri a rttlta a Sigmundur hafi veri fullur
ingfundi! g er orinn vanur a umgangast flk me pltska leppa fyrir augum og kippi mr ekkert upp vi etta. Hins vegar kann a vera a g veri a segja sguna alla vi tkifri. hefur bkstaflega kalla eftir v!


Stjrnuhrap lfheimum

Gott, hugsai g grkvld egar Kastljsi kynnti vital vi nrinn forstjra Landsvirkjunar, Hr Arnarson, og kva a slaufa eldri hlfleiknum viureign eldri sonarins og annarra Vkinga vi Fjlni heimavelli Vkinni. Vildi gjarnan kynnast nja forstjranum gn betur enda ekki g lti til hans rtt fyrir a hann hafi veri rvalsdeildinni fyrirtkjarekstri hrlendis undanfarin r me v a stra Marel heima og heiman. Eftir a hyggja hefi tmanum veri betur vari vi hliarlnuna Vkinni. Hrur skilai snu en a reyndi ekkert hann. Spyrill Kastljssins mtti undirbinn til leiks og hafi mesta lagi prenta t nokkrar greinar r gagnasafni Morgunblasins sr til halds og trausts. a hafi blaamaur Moggans lka gert dgunum tilefni af rningu Harar og Kastljs btti engu vi a sem Mogginn hafi sagt fr, til dmis um fort verandi Landsvirkjunarforstjra flagsskapnum Framtarlandinu. Allar spurningar fyrirsar og sumar jafnvel barnalegar. Heri var fari a la bsna vel settinu og lauk ttinum me gtri einru um Sjv eftir a spyrillinn hafi urrausi gagnasafn Moggans og svissai yfir galopnari spurningu en nokkur lfur r hl hefi vali stunni um tryggingaflag lgusj me frjlst val svarandans um vibrg. San takk og bless.

Vonandi skrist betur fyrir hva nr forstjri Landsvirkjunar stendur egar/ef hann fr spyril gegnt sr sem stendur undir nafni. g hafi nefnilega sterklega tilfinningunni a hann hefi sitthva a segja en a reyndi bara ekki neitt slkt. N er a ba og sj hvort arir ljsvakamilar taki ekki upp rinn og geri betur.


Fiskidagsrsgur I: Afturgenginn David Brown og list Bergi

david-brown.jpga var ekki leiinlegt a grpa glansandi fnan David Brown Dalvkurgtum um helgina, nuppgera drttarvl sem Halldr bndi keypti Globus 1963 til bstarfa Jarbr. Rabbi – Rafn Arnbjrnsson – eignaist Brninn nturlegu standi hr um ri og hefur lagt mldan tma + helling af peningum a endurnja djsni drttarvlaflota Jarbra svo glsilega a me lkindum er. Bi er a taka allt sundur sem hgt er a taka sundur, a oluverkinu einu undanskildu (og n stendur til a plokka a sundur lka!), flytja inn varahluti fr Bretlandi, sma anna hr heima og sast en ekki sst sprautulakka gripinn. Vlin er svo flott a hvaa trsarvkingur sem er hefi boi yrluna sna skiptum fyrir hana ef hn hefi veri komin gtuna velsldarri 2007 en Rabbi hefi samt ekki falli fyrir slkum gylliboum. a er praktskara a eiga drttarvl en yrlu Svarfaardal, einkum og sr lagi heyskap. lafur Ragnar hefi tt a hafa me sr oru norur til a festa jakkaboung velgjrarmanns David Brown. a flokkast undir menningarafrek a gera gefa svona gu vinnutki ntt lf, einu drttarvl sinnar tegundar sem til hefur veri Svarfaardal.


kristjana-og-orn.jpgMenningarhsi nja Dalvk, Berg, er srlega glsilegt og mikil bjarpri. Innan dyra blasir svo vi bjart og alaandi rmi og veggjum salnum hanga listaverk eigu lafsfiringa og Siglfiringa eftir helstu nfn sgu olumlverksins 20. ld. Og tvr myndir eftir Salvador Dal til vibtar, takk fyrir og gan daginn. a er svo mikil upplifun a ganga um etta hs og sninguna a stendur fyllilega eftir fer norur. Sigrur Gunnarsdttir listfringur geri heimskn menningarhsi enn magnari en ella me skemmtilegri kynningu sningunni ar sem hn tk fyrir hverja mynd og hvern listamann og setti allt heildarsamhengi.

Svo m ekki gleyma allri hunangstnlistinni sem flutt var arna fr hdegi til kvlds. tal krar, einsngvarar og hljfraleikarar. Til dmis hlddum vi Kristjnu Tjrn og rn son hennar (sj mynd) hdegistnleikum sem tkust eins og best var kosi. heyrendur vel yfir 200 talsins! Svona byggarlag gti veri fullsmt af Kristjnu einni saman en heilt dsn af listamnnum og sperflki lista- og menningarlfi til vibtar!


Fiskidagsrsgur II: Fiskstykki lbrynju og trjttandi karlar

holmavikurfolk-1.jpgVi fegar lftalandi prfuum a pakka bleikju og orski stykkjatali inn lpappr Dalvk fyrir Fiskidagshelgina. Lgmark er n a hjlpa eitthva til og reyna a gera gagn. etta var reyndar svo gaman a vi munum rugglega banka upp dyr fiskvinnsluhssins Suurstrandar a ri og bija um a f a pakka. arna voru heimamenn auvita miklum meirihluta sjlfboavinnu en lka hressir karlar fr Hlmavk sem komi hafa til Dalvkur um etta leyti svo rum skiptir til a pakka inn Fiskidagsfiski. eir hfu hitt Steina Alla, forstjra Norurstrandar og stjrnarformann Fiskidagsins mikla, Kanareyjum egar uppsiglingu var fiskidagur nr. 2. Steini bau upp glas me v skilyri a Hlmvkingar kmu til Dalvkur a pakka. Hann veitti svo vel a flagarnir hafa komi rlega san og sgust koma lka 2010. a getur ekki hafa veri neitt smri sem Norurstrandarhfinginn blddi Kanar forum.


jonmundiur.jpg Fiskidaginn mikla 2007 var g rlti me myndavl hafnarsvinu og skaut meal annars tvo kta karla. essi mynd var valin Fiskidagsmynd rsins og egar hn var orin svo sguleg tti mr betra a vita hverjir hefu seti fyrir henni n ess a vita af v . Mr gekk vel a hafa upp eim sem vinstra megin st. S reyndist vera Tmas skar Malmberg, gullsmiur og tnlistarmaur Reykjavk. Hann vissi hins vegar ekki baun um hinn fuglinn myndinni og hafi hvorki heyrt ann n s fyrr ea sar. a var sem sagt hrein tilviljun a eir tjttuu saman samkomusvinu vi Dalvkurhfn egar Rnar heitinn Jl spilai og sng. Bir fluu greinilega konung rokksins r Keflavk. Daginn sem menningarhsi Berg var opna Dalvk dgunum gekk g svo allt einu fangi hinni fyrirstunni fr 2007 ar sem hann var skrafi vi hana Sillu safnvr. g sveif auvita kappann. S heitir Jnmundur Fririk og br Skagastrnd. Hann vissi vel af verlaunamyndinni og gekk meira a segja me hana selaveskinu snu. Svo fkk g meira a heyra af hgum Jnmundar, til dmis a hann vri a koma Fiskidaginn mikla rija sinn. Fjrum sinnum hefur hann svo veri Ljsantt Reykjanesb. ess vegna flai hann auvita Rnar Jl eins og dmin sanna. Og svo fkk g a vita a Jnmundur hti hfu Fririks huldulknis. S hafi annast murina megngunni og sinnti henni svo vel a ekki kom anna til greina en skra sveininn Fririk og hengja aftan Jnmundarnafni sem a hlfu var r ttinni en a hlfu t lofti.

fiskidagur_2007.jpg


Nsta sa

Um bloggi

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mnar flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rnar Halldrsson's Fiskidagur '09 - spukvld photoset Atli Rnar Halldrsson's Fiskidagur '09 - spukvld photoset

Okt. 2023
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.10.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband