Endurtekiđ efni hjá Páli?

Snemma árs 1995 sendi Páll Halldórsson, ţáverandi formađur Bandalags háskólamanna, efnahags- og viđskiptanefnd Alţingis bréf međ umsögn BHM um stjórnarfrumvarp til breytinga á lögum um Söfnunarsjóđ lífeyrisréttinda. Lagabreytingunni var ćtlađ ađ heimila sjóđsstjórninni ađ kaupa skuldabréf í Speli til ađ fjármagna gerđ Hvalfjarđarganga. Frumvarpiđ varđ ađ lögum og flestir ađrir lífeyrissjóđir breyttu í kjölfariđ starfsreglum sínum efnislega á sama hátt til ađ geta keypt skuldabréf af Speli. BHM lagđist gegn lagabreytingunni og Páll kallađi ţessi fjárfestingaráform lífeyrissjóđanna ,,hreina glópsku" í bréfinu til Alţingi, dagsettu 23. janúar 1995.

Dómur reynslunnar í málinu er fyrir löngu fallinn og ástćđa er til ţess ađ halda honum til haga. Lífeyrissjóđirnir, sem gerđu sig seka um ,,hreina glópsku", fengu meiri arđ af fjárfestingunni í Hvalfjarđargöngum en dćmi eru líklega um í fjárfestingarverkefnum ţeirra hérlendis fyrr og síđar.

Ţađ er nú hreint ekki útilokađ ađ lífeyrissjóđirnir hafi líka ágćta ávöxtun og umtalsverđan sóma af ţví ađ fjárfesta í Landspítalabyggingu. Tćplega er ađ minnsta kosti hćgt ađ fullyrđa neitt um ávöxtunina ţegar skýrt kemur fram í viljayfirlýsingunni um spítalamáliđ ađ nćst á dagskrá sé einmitt ađ semja um kjör á lánum og fleira ţví tengt.


mbl.is Studdi ekki yfirlýsingu um nýjan spítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Um bloggiđ

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 206335

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband