Færsluflokkur: Bloggar

Sylvíupestin-II

Ríkisútvarp vort, sem ber ábyrgð á útflutningi Sylvíu til Grikklands, hlýtur að draga lærdóm af útreið gærkvöldsins, og sjá til þess að gerpið verði kyrrsett um aldur og ævi þar suður frá svo hin íslenska þjóð geti snúið sér að einhverri annarri...

Sylvíupestin

Óskaplegur léttir verður það nú þegar Evrópusöngvakeppnin verður afstaðin og fjölmiðlar snúa sér að einhverju öðru en þessu mígandi ruglaða fyrirbæri sem gengur undir heitinu Sylvía Nótt. Að vísu kallaði þjóðin þetta yfir sig í atkvæðagreiðslu en þá...

Hugurinn hvarflar að Enron

  Langhelgin hefur meðal annars skapað svigrúm til að plægja í gegnum nýja ákæru í Baugsmálinu sem Mogginn birti í heild eftir þingfestingu í fyrri viku. Það er handtak að stauta sig fram úr þessum textamúrsteinum en víst var lesningin fróðleg og...

Af klof(nings)bragði hér og þar

Ef Samfylkingin á Akranesi hefði boðið Gísla Einarsson, fyrrum alþingismann sinn, fram  sem bæjarstjóraefni í bæjarstjórnarkosningunum væru Skagamenn upp til hópa  á því að flokksforystan hefði dottið á höfuðið á einu bretti eða tapað glórunni af öðrum...

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband