Færsluflokkur: Íþróttir

Rubba af Ólympíuleikunum, bankinn bíður

Landsliðsþjálfari Íslendinga er bankastarfsmaður og þarf að flýta sér heim í vinnuna strax eftir Ólympíuleikana; bankinn bíður! Þetta var einn af mörgum fróðleiksmolum og gullkornum sem þulir sænska sjónvarpsins stráðu í útsendingunni af leik Íslendinga...

Hefur ekki Þjóðkirkjan skoðun á þessu líka?

Þjálfarar nenna sjálfsagt ekki að eltast við þetta apparat hjá KSÍ sem úthlutar þeim ávítum og sektum á báðar hendur. Það er eitthvað til sem heitir tjáningarfrelsi og er hluti af stjórnarskrárbundnum mannréttindum. Ég sem hélt að stjórnarskráin gilti...

Laukur Krossaættar sökkti Fylki

Atli Viðar Björnsson, Svarfdælingur af Krossaætt, var of stór biti fyrir Fylki að kyngja í gærkvöld og eftir sátu/stóðu Árbæingar með sárt ennið. Úrslitin voru afar sanngjörn, Fylkismenn spiluðu ekki illa en Fjölnir var bara miklu grimmari, ákveðnari og...

Heitum á Óskar og Sibbu!

Að minnsta kosti tveir afleggjarar Jarðbrúarættarinnar taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis á laugardaginn kemur, 18. ágúst: Akureyringurinn Óskar Þór Halldórsson og Seltirningurinn Sigurbjörg Eðvarðsdóttir . Óskar Þór ætlar að hlaupa 10 kílómetra en...

Kúnstin að halda kjafti þegar sjón er sögu ríkari

Fyrir margt löngu bjó ég í Noregi og fékk þá það verkefni að skrifa, og lesa inn á band, texta með fréttaauka um orkumál fyrir sjónvarpið okkar íslenska. Þetta hafði ég aldrei gert áður og var ekki beint upplitsdjarfur þegar ég mætti með handritið til að...

Heitum á Sibbu!

Glitnir tefldi Sibbu frænku fram á fréttamannafundi Reykjavíkurmaraþonsins í gær, þar sem Íþróttabandalag Reykjavíkur og bankinn kynntu hvernig staðið verði að hlaupinu í ár, á afmælisdegi Reykjavíkur 18. ágúst. Glitnir er altsvo bakhjarl hlaupsins og...

Skammarleg framkoma þjálfara

Atvik á knattspyrnuvelli Eskfirðinga í gærmorgun situr í mér. Þar var ég staddur sem fylgifiskur Víkingsdrengja í úrslitarimmu Íslandsmóts 5. flokks drengja í fótbolta. Í fjórðungsúrslitum áttust samtímis við Víkingur og Völsungur á Húsavík á helmingi...

Fótboltatörn í nafni olíufélaga

Shellmótið í Eyjum er þreytt og þátttakendur þar voru augljóslega færri nú en undanfarin ár. ESSOmótið á Akureyri er mun fjölmennari samkoma og spræk sem slík. Skrifari var að ljúka fjórða mótinu í Eyjum og öðru mótinu á Akureyri. Það væri illbærileg...

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband