Þrugl á þingi

Mér skilst að búið sé að ráðstafa heilli vinnuviku Alþingis í þrugl um Ríkisútvarpið, enn og aftur. Ég hitti varla mann sem botnar í því um hvað málið snýst og engan sem lætur sér það varða. Hið eina sem máli skiptir er hvort ríkið eigi yfirleitt að reka fjölmiðil og tíminn vinnur augljóslega gegn ríkisvaldinu í þeim efnum. Um það má hins vegar ekki ræða af því Ríkisútvarpið er heilög kýr í fjósum allra flokka og þar má helst ekki hrófla við nokkrum hlut. Ef stjórnmálamenn telja tíma sínum og löggjafarsamkundunnar vel varið þessa dagana, þá segir það meira um þá sjálfa en flest annað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband