Þriðjudagur, 16. janúar 2007
Þrugl á þingi
Mér skilst að búið sé að ráðstafa heilli vinnuviku Alþingis í þrugl um Ríkisútvarpið, enn og aftur. Ég hitti varla mann sem botnar í því um hvað málið snýst og engan sem lætur sér það varða. Hið eina sem máli skiptir er hvort ríkið eigi yfirleitt að reka fjölmiðil og tíminn vinnur augljóslega gegn ríkisvaldinu í þeim efnum. Um það má hins vegar ekki ræða af því Ríkisútvarpið er heilög kýr í fjósum allra flokka og þar má helst ekki hrófla við nokkrum hlut. Ef stjórnmálamenn telja tíma sínum og löggjafarsamkundunnar vel varið þessa dagana, þá segir það meira um þá sjálfa en flest annað.
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar