Skrípaleikur frjálslyndra

Flokksþing frjálslyndra keppir við Spaugstofuna um verðlaunasæti í keppni um skrípamynd helgarinnar af samfélaginu. Ég er ekki frá því að hinir fyrrnefndu standi betur og eiga möguleika á að tryggja sigurinn með því að klofna alveg með stæl áður en þessi sólarhringur rennur á enda. Vér bíðum og sjáum. Andstæðingar frjálslyndra í pólitík hafa sérstaka ástæðu til að fagna úrslitum varaformannskjörsins, hvað sem öðru líður. Það boðar flokknum pólitíska feigð að hafna geðslegri konu í þetta forystusæti en veðja með atkvæðasmölun á karl sem sneyddur er af kjörþokka og best þekktur af skapbrestum sínum sem birst hafa í ýmsum myndum á opinberum vettvangi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband