Mánudagur, 7. maí 2007
Bessastaðavaktin
Einn af mörgum kostum Ólafs Ragnars sem forseta er að stjórnmálaforingjarnir munu mynda ríkisstjórn strax eftir kosningar, hvernig svo sem hún verður í laginu. Fæstir þeirra mega til þess hugsa að hleypa Bessastaðabóndanum nokkurs staðar að stjórnarmynduninni. Það er jafngildir því afkastahvetjandi kerfi fyrir flokksformenn að vita af forsetanum á vaktinni á Álftanesi. Þetta hefur svo keðjuverkandi áhrif alveg inn á gafl okkar sem heima sitjum. Nú þurfum við bara að þreyja þorrann örfáa sólarhringa í viðbót þar til fjölmiðlarnir verða aftur eins og þeir eiga að vera. Og ef ný ríkisstjórn verður til í grænum hvelli brestur á eðlilegt ástand enn fyrr en ella, þökk sé óbærilegri hugsun á ýmsum bæjum um að forseti vor fari að ráðskast eitthvað með umboð með stjórnarmyndunar. Þegar öllu er á botninn hvolft verður það því ÓRG að þakka að dagblöðin verða lesandi á nýjan leik fljótlega eftir helgi.
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar