Þarf slys svo stjórnvöld rumski?

Það er alveg með ólíkindum að stjórnvöld skuldi ekkert aðhafast til að stórherða viðurlög vegna brota af þessu tagi. Einhverjir þúsundkallar í sekt stoppa ekki þessa flutningabrotamenn. Í grannlöndum væru menn sem gera sig seka um svona sviptir ökuréttindum í verstu tilvikum og flutningafyrirtækin fengju á baukinn líka. Hér rumska stjórnvöld ekki einu sinni þó hver flutningabílstjórinn á fætur öðrum stofni lífi og limum vegfarenda í Hvalfjarðargöngum í hættu dag eftir dag! Þarf slys að koma þarna til svo ráðuneytismenn losi svefn?
mbl.is Lífshætta skapast sé ekið með of háan farm í göngin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband