Fimmtudagur, 13. september 2007
Myndi Sjónvarpið stokka líka upp í Rolling Stones?
Guði sé lof fyrir að Rolling Stones eru ekki á samningi hjá Sjónvarpinu í vetur. Þá hefði allt eins mátt búast við að Ron Wood þyrfti að taka pokann sinn í skiptum fyrir einhvern yngri og frískari spilara, jafnvel konu. Mick hefði hins vegar lifað af verktakasamninginn sinn og trúlega Keith líka. Meðal annarra orða: trúir því einhver lifandi maður að Sjónvarpið geti stokkað upp í Spaugstofunni án þess að Spaugstofuliðar sjálfir geti rönd við reist?!
Spaugstofan verður ekki söm eftir að Randver er horfinn fyrir borð. Það er óhjákvæmilegt að fyrrverandi félagar hans og Sjónvarpið segi söguna alla. Ekkert spaug er að sjá á bak góðum róna og stofufélaga um helgar í tvo áratugi.
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er eitthvað til í þessu.
jonas (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 17:37
Það er rétt hjá þér að Spaugstofan verður ekki söm. Svo missir maður áhugann á að horfa.
Kjartan Eggertsson, 13.9.2007 kl. 20:27
Þetta er algjört rugl, hvernig stendur á að ,, félagar " Randvers taka í mál að einn af áhöfninni sé skutlað fyrir borð? Ef þetta er á móti þeirra vilja láta þeir þetta ekki viðgangast.
Anna Björk (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 22:09
Þetta er allt um peninga, því miður.
Björn Björnsson (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 22:14
Það var hringt í mig í kvöld og sagt að hann væri orðinn of gamall! Trausti veðurfræðingur hefði líka verið rekinn af því hann var of gamall. Þar hafið það, sel það ekki dýrara en ég keypti.
María Kristjánsdóttir, 14.9.2007 kl. 00:09
Held að það þyrfti þá að fara að slétta úr hrukkunum á umræddum Þórhalli. Satt best að segja hélt ég að það væri einokunarrisanum það mikilvægt að halda Spaugstofunni inni, að þeir gætu kannski sett sín skilyrði.
Gamlinginn (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.