Föstudagur, 12. október 2007
Nóbelsnefndin úti í skurði
Norska Nóbelsnefndin fer langt með að gera friðarverðlaun Nóbels að marklausu gríni með því að gauka þeim að fyrrum varaforseta Bandaríkjanna og nefnd hjá Sameinuðu þjóðunum. Viðurkenningin á heima hjá þeim sem eru í forystu í baráttu fyrir friði og mannréttindum í heiminum en ekki hjá atvinnumönnum í pólitísku froðusnakki - þó þeir séu milljarðamæringar og hafi haft kontór í Hvíta húsinu. Ákvörðun Nóbelsnefndarinnar er niðurlægjandi fyrir þá raunverulegu baráttumenn fyrir friði sem áður hafa fengið friðarverðlaun.
Hvað skyldi koma næst hjá liðinu í Nóbelsnefndinni? Tony Blair? Condi Rice? Angela Merkel? Yes - eða bara sjálfur friðflytjandinn George W. Bush? Það hafði hreint ekki verið vitlausara að velja einhvern úr þeim hópi en Al Gore.
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar