Nóbelsnefndin úti í skurði

Norska Nóbelsnefndin fer langt með að gera friðarverðlaun Nóbels að marklausu gríni með því að gauka þeim að fyrrum varaforseta Bandaríkjanna og nefnd hjá Sameinuðu þjóðunum.  Viðurkenningin  á heima hjá þeim sem eru í forystu í baráttu fyrir friði og mannréttindum í heiminum en ekki hjá atvinnumönnum í pólitísku froðusnakki - þó þeir séu milljarðamæringar og hafi haft kontór í Hvíta húsinu. Ákvörðun Nóbelsnefndarinnar er niðurlægjandi fyrir þá raunverulegu baráttumenn fyrir friði sem áður hafa fengið friðarverðlaun.

 Hvað skyldi koma næst hjá liðinu í Nóbelsnefndinni? Tony Blair? Condi Rice? Angela Merkel? Yes - eða bara sjálfur friðflytjandinn George W. Bush? Það hafði hreint ekki verið vitlausara að velja einhvern úr þeim hópi en Al Gore.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 210979

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband