Mánudagur, 18. september 2006
Efst á Baugi
Róbert Marshall, forstöðumaður fréttastöðvarinnar NFS, kom ágætlega fyrir í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld og komst í sjálfu sér vel frá því að útskýra hvað fyrir honum hafi vakað með því að senda Jóni Ásgeiri, Baugsforingja og aðaleigenda NFS, eitt opið lettersbréf í dagblöðunum í morgun: Kæri Jón....! En mikið óskaplega er langt frá því að hægt sé að sjá og skilja að hvernig svona uppátæki á að gagnast málstað Róberts, NFS og starfsmanna stöðvarinnar. Í raun og veru tók Marshall að sér að kasta rekunum og taka þar með hið formlega ómak af framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Eða halda menn nú að auglýsendur, sem komust ekki hjá því að lesa opinberan innanhússpóst 365 miðla í morgun, hafi látið hvarfla að sér að kaupa sýningartíma hjá sjónvarpsstöð sem orðin var þannig stödd að forstöðumaðurinn varð að biðja Moggann, af öllum miðlum, um aðstoð við að ná augum og eyrum yfirhluthafans í fyrirtækinu!? Ekki einu sinni Spaugstofan hefði haft hugarflug til að sviðsetja farsa af þessu tagi.
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.