Sunnudagur, 22. október 2006
Fátt er svo með öllu illt
Ég sá að hvalskurðinum var slegið upp í fréttatímum sjónvarpsstöðva í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og reikna með að þessa miklu víðar. Myndirnar fara nú um heimsbyggðina og í kjölfarið má búast þeim viðbrögðum sem á annað borð koma. Þau hafa hingað til verið eftir bókinni en samt öllu minni en ætla mætti. Greinileg samúð var með íslenskum hvalföngurum í norsku fréttunum en ekki í fréttatímum dönsku og sænsku ríkissjónvarpsstöðvanna. Þetta mál er engan veginn útrætt hér á heimavelli og fróðlegt verður að fylgjast með viðbrögðum erlendis næstu sólarhringana. Úr því sem komið er verður bara að vona stjórnvöld hafi velt fyrir sér möglegum afleiðingum ákvörðunar sinnar og eigi uppi í erminni einhverja mótleiki ef til slíks þarf að grípa. Einhver viðmælandi í útlandinu sagði í útvarpsviðtali að ein afleiðing hvalveiðanna kynni að verða sú að Ísland tapaði í slagnum um sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Ef rétt reynist hefur hvalurinn í dag ekki tapað lífstórunni til einskis.
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.