Miðvikudagur, 2. apríl 2008
Loksins ný flugstöð í Reykjavík
Ríkisstjórnin og borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík ætla að reisa nýja flugstöð með hraði í Reykjavík. Það eru gleðileg tíðindi og sýna að fregnir um yfirvofandi andlát Vatnsmýrarflugvallar eru stórlega ýktar. Því styttist í að unnt verði að setja jarðýtur á hreysin sem farþegar í innanlands- og Færeyjaflugi hafa þurft að þola að nota þarna áratugum saman. Og þó fyrr hefði verið.
Stjórnmálamennirnir kalla fyrirbærið að vísu samgöngumiðstöð til að styggja ekki mussurnar. Flugstöð er þetta hins vegar og flugstöð skal hún heita.
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar