Miðvikudagur, 13. ágúst 2008
Geir H. Haarde af himnum ofan
Forsætisráðherra landsins kom af himnum ofan til Dalvíkur um Fiskidagshelgina og lenti við hafnargarðinn í sjóflugvél. Við stjórnvölinn var Svarfdælingur af Göngustaðaætt: Arngrímur Jóhannsson, lengi kenndur við flugfélagið Atlanta. Þeir sem voru á gangi niður við Dalvíkurhöfn að kvöldi föstudagsins ráku upp stór augu þegar flugvél kom í sveigju yfir bæinn, hlammaði sér niður á sjóinn og sigldi svo upp að bryggju eins og ekkert væri sjálfsagðara. Enn meira undrandi varð liðið þegar út úr vélinni komu forsætisráðherrahjónin Geir H. Haarde og Inga Jóna Þórðardóttir áleiðis í súpurölt um Dalvíkina í fylgd Svanfríðar bæjarstjóra Jónasdóttur og Jóhanns Antonssonar. En það gerist svo margt á Fiskidögum Dalvíkinga....
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar