Fréttaleysisraunir í Ráđhúsi

Miklar eru raunir fjölmiđlamanna orđnar ţegar ţađ er orđiđ fréttaefni út af fyrir sig ađ blađa- og fréttamenn sitji í Ráđhúsinu, viđ ţá vilji enginn tala og ţar međ sé ekkert ađ frétta! Ef miklar hrćringar eru á annađ borđ í og viđ Ráđhúsiđ, og hafa veriđ í allan dag, er ansi aumt ađ skila auđu í fréttatíma eftir fréttatíma og hafa fátt annađ fram ađ fćra en endurteknar speglasjónir um málmţreytu í núverandi meirihluta. Ţađ er nú ekki beinlínis nýjabrum á ţeim tíđindum. En er ekki hugsanlegt ađ málmţreytu sé líka ađ finna í minnihlutanum og ţar sé komin skýring á óróanum? Einn nánasti samverkamađur Óskars Bergssonar borgarfulltrúa um árabil skrifađi á bloggsíđu sína kl. 13:43 í dag (miđvikudag) eftirfarandi klausu sem segir öllu meira en ekki-fréttir hefđbundinna fréttamiđla:

Dagur Eggertsson segir í fréttum í morgun ađ samstađa minnihlutaflokkana í borgarstjórn sé mikil.  Ţar hefur ţó borđiđ nokkurn skugga á.   VG og Samfylking stukku til viđ úrskurđ Skipulagsstofnunar um Bitruvirkjun og fögnuđu niđurstöđunni og stóđu ađ frestun framkvćmda.   Ţetta var gert án nokkurs samráđs í minnihlutanum og ekki öllum framsóknarmönnum ađ skapi.   Eftir ţetta fagn er ljóst ađ málefnaleg samstađa minnihlutans í atvinnumálum er ekki til stađar.  Atvinnumál eru brýnustu málin í dag.   Fulltrúar Samfylkingar í nefndum og ráđum titla sig síđan sem talsmenn minnihlutans í hinum ýmsu málaflokkum án nokkurs samráđs og taka sér völd og áhrif á nokkurs umbođs.   Svo má auđvitađ minna á dćmalausa skođanakönnun sem Félagsvísindastofnun gerđi fyrir Samfylkingu og lét vera ađ spyrja um frammistöđu Óskars Bergssonar.   Félagsvísindastofnun skuldar framsóknarmönnum afsökun á arfaslökum vinnubrögđum viđ gerđ ţessarar könnunar.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 210540

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband