Kolbrún í klóm drekans

Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráđherra á ekki sjö dagana sćla í eigin flokki. Hún fór illa út úr prófkjöri í kjördćminu sínu í vetur og mátti ţakka fyrir ţriđja sćtiđ á frambođslistanum.

Í kvöld sagđi hún í fréttum Stöđvar tvö ađ vinstri-grćnir vćru andvígir olíuleit á Drekasvćđinu og fór miđur fögrum orđum um slíkar og ţvílíkar hugmyndir.

Ţegar leiđ á kvöldiđ barst fjölmiđlum yfirlýsing frá vinstri-grćnum ţar sem ţessi ummćli voru rekin öfug ofan í kok ráđherrans: Vinstrihreyfingin – grćnt frambođ áréttar ađ flokkurinn hefur ekki lagst ekki gegn olíuleit á Drekasvćđinu.

Á tímabili í kvöld voru tvćr gjörsamlega gagnstćđar fréttir um stefnu flokksins í málinu á forsíđu mbl.is!

Drekar eru ekki lömb ađ leika sér viđ, hvorki í ćvintýrum né í pólitík.

 

VG-gegn-drekanum-vonda

VG-međ-drekanum-góđa

Á visir.is voru sömu fréttir birtar samtímis á forsíđunni í kvöld og á milli ţeirra reyndar skotiđ tíđindum sem flokkast vćntanlega undir dapurlegt umhverfisslys af einhverju tagi: Lindsay Lohan veslast upp úr ástarsorg. Skyldi hún annars vera međ eđa á móti olíuleit á Drekasvćđi, horrenglan sú?

 

nei nei og já já


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband