Miđvikudagur, 22. apríl 2009
Kolbrún í klóm drekans
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráđherra á ekki sjö dagana sćla í eigin flokki. Hún fór illa út úr prófkjöri í kjördćminu sínu í vetur og mátti ţakka fyrir ţriđja sćtiđ á frambođslistanum.
Í kvöld sagđi hún í fréttum Stöđvar tvö ađ vinstri-grćnir vćru andvígir olíuleit á Drekasvćđinu og fór miđur fögrum orđum um slíkar og ţvílíkar hugmyndir.
Ţegar leiđ á kvöldiđ barst fjölmiđlum yfirlýsing frá vinstri-grćnum ţar sem ţessi ummćli voru rekin öfug ofan í kok ráđherrans: Vinstrihreyfingin grćnt frambođ áréttar ađ flokkurinn hefur ekki lagst ekki gegn olíuleit á Drekasvćđinu.
Á tímabili í kvöld voru tvćr gjörsamlega gagnstćđar fréttir um stefnu flokksins í málinu á forsíđu mbl.is!
Drekar eru ekki lömb ađ leika sér viđ, hvorki í ćvintýrum né í pólitík.
- Frétt I af mbl.is: VG gegn olíuleit á Drekasvćđi
- Frétt II af mbl.is: VG ekki gegn olíuleit
- Frétt III af mbl.: VG hvorki međ né á móti olíuleit (verđur sett inn ţegar hún berst)
Á visir.is voru sömu fréttir birtar samtímis á forsíđunni í kvöld og á milli ţeirra reyndar skotiđ tíđindum sem flokkast vćntanlega undir dapurlegt umhverfisslys af einhverju tagi: Lindsay Lohan veslast upp úr ástarsorg. Skyldi hún annars vera međ eđa á móti olíuleit á Drekasvćđi, horrenglan sú?
Um bloggiđ
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar