Laugardagur, 29. ágúst 2009
Ted yngri ræðumaður dagsins
Minningarávarpið sem Ted Kennedy yngri flutti yfir kistu föðurs síns í dag var hápunktur athafnarinnar í Boston. Það var afar vel uppbyggt, efnisríkt, persónulegt og pólítískt í senn og flutt á áhrifaríkan hátt. Þetta er ein besta ræða sem ég hefi heyrt, ef ekki sú besta. Obama forseti, sem er ræðuskörungur mikill, ávarpaði líka samkomuna og gerði vel en ég giska á að kirkjugestir og þeir, sem fylgdust með í sjónvarpi um víða veröld, muni lengur eftir ávörpum Teds yngri og Patricks, bróður hans. Athyglisvert var til dæmis að heyra synina lýsa sambandi Edwards Kennedys við pólítíska andstæðinga sína í Repúblikanaflokknum. Hann átti fjölda vina meðal repúblikana, bauð þeim í mat heim til sín og talaði hlýlega um þá innan fjölskyldunnar. Það var því engin tilviljun að þekkt andlit úr Repúblikanaflokknum sáust framarlega í kirkjunni í dag, þar á meðal Bush yngri á næstfremsta bekk.
Obama kvaddi vin og læriföður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar