Fiskidagurinn á Dalvík

Dalvíkingar fóru á kostum í gestrisni á Fiskidaginn mikla. Oft hefur verið gaman en aldrei sem nú. Súpukvöldið mikla á föstudaginn, skilgetið afkvæmi samkomunnar, er einstaklega velheppnað uppátæki og eiginlega með ólíkindum að fólki skyldi detta þetta í hug, hvað þá að hrinda slíku í framkvæmd. Fiskideginum mikla er ekki hægt að lýsa, hann verður bara að upplifa. Myndir segja heldur ekki nema hálfa sögu og tæplega það. Hér til vinstri (undir Ýmsar myndir) eru nokkur skot frá Dalvík. Þar á meðal fylgdi Álftlendingur Bessastaðahjónum, Ólafi og Dottit, eftir um hríð þegar þau röltu um hafnarsvæðið í fylgd Hilmars Daníelssonar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll frændi, ekki hef ég lifað annan viðlíka dag og fiskisúpföstudagskvöldið, og þá líka laugardaginn þegar við hittumst fyrir flugeldasýninguna, færðu þakkir til þinna fyrir skemmtilega kvöldstund.
Er búin að skoða myndina af nafna og er komin með aðrar eldri, greinlega áður en hann veikist og missir hárið, og þar er hann með nikkurnar sínar.
Kveðja
Davíð Jóhannsson.

Davíð Jóhannsson (IP-tala skráð) 26.8.2006 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband