Loksins ný flugstöð í Reykjavík

Ríkisstjórnin og borgarstjórnarmeirihlutinn í  Reykjavík ætla að reisa nýja flugstöð með hraði í Reykjavík. Það eru gleðileg tíðindi og sýna að fregnir um yfirvofandi andlát Vatnsmýrarflugvallar eru stórlega ýktar. Því styttist í að unnt verði að setja jarðýtur á hreysin sem farþegar í innanlands- og Færeyjaflugi hafa þurft að þola að nota þarna áratugum saman.  Og þó fyrr hefði verið.

Stjórnmálamennirnir kalla fyrirbærið að vísu „samgöngumiðstöð“ til að styggja ekki mussurnar. Flugstöð er þetta hins vegar og flugstöð skal hún heita.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 210250

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband