Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Sagan af eina húsi heimsins sem farið hefur fyrir Múlann

Árni Helgason, framkvæmdaskáld og verktaki, var höfðingi heim að sækja þegar hann bauð skólafélögum úr árgangi 1953 í Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar heim til sín á Kleifum við Ólafsfjörð á laugardaginn var. Hann sýndi okkur hús sem hann á ásamt Ólínu systur...

Heitum á Óskar og Sibbu!

Að minnsta kosti tveir afleggjarar Jarðbrúarættarinnar taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis á laugardaginn kemur, 18. ágúst: Akureyringurinn Óskar Þór Halldórsson og Seltirningurinn Sigurbjörg Eðvarðsdóttir . Óskar Þór ætlar að hlaupa 10 kílómetra en...

Kveðju úr sjoppu á Blönduósi komið til skila

Á leið suður af Fiskideginum mikla vék sér að mér maður í sjoppunni á Blönduósi. Sá var líka var á heimleið frá Dalvík og kvaðst hafa grun um að ég hefði einhver sambönd í baklandi Fiskidagsins.  Erindið var að hvetja mig til þess að koma nú skýrt og...

Den mektige fiskedagen

Mikið var upplyftandi að fá í dag kynningarblað Fiskidagsins mikla á Dalvík inn um bréfalúguna og sjá þar með staðfestan rökstuddan grun um að loksins væri að baki verslunarmannahelgin með tilheyrandi og síbyljandi ekkifréttavaðli um ekki neitt. Hvern...

Stuðmenn bestir svo lengi sem Stones eru ekki í boði

Stuðmenn fóru á kostum í Laugardal í gærkvöld og viðhengin þeirra voru til að auka enn frekar á dýrðina: Shady Owens, Birgitta Haukdal og Laddi. Já, og Valgeir Guðjónsson. Hann er víst ekki eiginlegur Stuðmaður, svona tæknilega, en staðfest var enn einu...

MA-æviskrár 1974-1978 komnar út!

Enginn framhaldsskóli á Íslandi státar af jafn ítarlegum æviskrám útskriftarnemenda sinna og Menntaskólinn á Akureyri. Og nú var að koma úr prentsmiðjunni 6. bindi æviskránna, þar sem fjallað er um alls 535 stúdenta MA á árunum 1974-1978. Gunnlaugur...

Heitum á Sibbu!

Glitnir tefldi Sibbu frænku fram á fréttamannafundi Reykjavíkurmaraþonsins í gær, þar sem Íþróttabandalag Reykjavíkur og bankinn kynntu hvernig staðið verði að hlaupinu í ár, á afmælisdegi Reykjavíkur 18. ágúst. Glitnir er altsvo bakhjarl hlaupsins og...

Bianco og sauðburður

Sauðburðurinn á Grund var kominn vel á veg þegar Álftlendingar tóku hús á bændum um Hvítasunnuna. Allir geta fengið að súpa á einhverju í útihúsum þar á bæ - með eða án túttu - hvort sem þeir eru heimalningar á fjórum fótum eða tvífætlingar að sunnan....

Lýst eftir fórnarlömbum felli- og hjólhýsageymslunnar á Vatnsleysuströnd

Ég segi farir mínar ekki sléttar af viðskiptum við fólk sem geymir fellihýsi, tjaldvagna og hjólhýsi að vetrarlagi að Auðnum í Vogum á Vatnsleysuströnd og tekur fyrir fúlgur fjár.  Fellihýsinu okkar var skilað í mínar hendur á dögunum,  rifnu og beygluðu...

Blótað með stæl að Rimum

Þorrablót Svarfdælinga um helgina komst nálægt því að vera uppskrift að fullkominni skemmtun af þessu tagi. Upp úr trogi Grundarbúsins komu kræsingar sem út af fyrir sig hefðu dugað til að bjargað kvöldinu í samkrulli við Kalda af Árskógsströnd og staup...

Næsta síða »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 210540

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband