Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Nóttin ljósa og myndlist

Margt var um manninn á Hársnyrtistofu Harðar í Keflavík hér um kveldið þegar Halla frænka Harðar opnaði þar myndlistarsýningu í tilefni Ljósanætur. Allir vissu að hún væri fjandi lipur með klippigræjur þegar hún kæmist í úfna hausa en að hún væri svona...

Sauðfé, Tilraun, fleygar og fólk

Álftlendingar stúderuðu félagsfræði sauðfjárrétta við Eyjafjörð á dögunum. Það er ung vísindagrein og vandmeðfarin. Á laugardegi lá leiðin í Gljúfurárréttir í Höfðahverfi/Grýtubakkahreppi en daginn eftir í Tungurétt í Svarfaðardal. Í fyrrnefndu réttinni...

Sparisjóðurinn bakaði Orkuveituna

Ég var að skoða myndir frá Fiskideginum mikla á Dalvík á dögunum og þessari óskaplegu og ekta hamingju og gleði sem ríkir á þeirri samkomu. Við Álftlendingar fórum svo í bæinn um síðustu helgi til að lykta aðeins af Menningarnóttinni. Niðurstaðan: Megum...

Fiskidagurinn á Dalvík

Dalvíkingar fóru á kostum í gestrisni á Fiskidaginn mikla. Oft hefur verið gaman en aldrei sem nú. Súpukvöldið mikla á föstudaginn, skilgetið afkvæmi samkomunnar, er einstaklega velheppnað uppátæki og eiginlega með ólíkindum að fólki skyldi detta þetta í...

Eðalmyndir frá Keflavík

Enn berast bloggsíðunni skemmtilegar myndir úr fortíðinni, nú frá Keflavík, úr safni Harðar Guðmundssonar og Rósu Helgadóttur (tvíburasystur Ingibjargar ættmóður frá Jarðbrú). Þetta eru aðallega myndir frá Jarðbrú, hátt í hálfrar aldar gamlar sumar...

Afmælisveislur í báðum fjölskylduvængjum

Álftlendingar hafa setið tvær merkar afmælisveislur á þremur dögum, sem gerð eru skil í myndum á Vefnum. Þetta byrjaði allt í Sambýlinu Blesugróf á sunnudaginn þegar Jóhanna, föðursystir Guðrúnar, fagnaði 82 ára afmæli í góðra vina hópi. Svo barst...

Systrafundur á Hvammstanga

Systurnar Ingibjörg ættmóðir frá Jarðbrú og Sigrún frænka Sigtryggsdóttir hittust á Hvammstanga 1. júlí 2006 þegar sú fyrrnefnda var á leið til Akureyrar ásamt frumburði sínum. Meðfylgjandi myndir eru frá þessum fagnaðarfundi. Sigrún er á dvalardeild...

Jarðbúrar og viðhengi safnast til afmælisfagnaðar í Borgarnesi

Fulltrúar allra greina Jarðbrúarfamilíunnar mættu í Borgarnes í gær til að fagna 35 ára afmæli Ingu Dóru, framkvæmdastýru og borgarstjórafrúar í Borgarbyggð. Samkoman hófst með gönguferð um bæinn og staldrað  var við á íþróttavellinum, Bjössaróló og í...

Reykjavíkurmeistaratitill í sjónmáli

Markvörðurinn á heimilinu stóð í ströngu í Egilshöll í dag þegar Víkingar og Fjölnismenn áttust við í Reykjavíkurmóti 5. flokks í fótbolta. Þetta var hörkuleikur og í járnum framan af. Markalaust að loknum fyrri hálfleik en í þeim síðari gáfu Víkingar í....

Stebbamyndum dreift um heimsbyggðina

Morgunblaðið á skilið fálkaorðuna og meira til fyrir að plægja þennan bloggakur. Í hann sáum vér nú gömlum fjölskyldumyndum sem kenna má við Ólafsfjörð eða Jarðbrú eftir atvikum. Þeir sem vilja geta borið sig eftir uppskerunni hvar í veröldinni sem þeir...

« Fyrri síða

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 210540

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband