Færsluflokkur: Dægurmál

Tjaldstæðin við Mývatn sleppa - naumlega

Alveg verður maður kjaftstopp við að lesa og heyra um þessar svokölluðu þjóðlendukröfur sem ríkisvaldið er að gera, nú síðast á austanverðu Norðurlandi. Morgunblaðið hefur í gær og birt fréttir og kort sem sýna hversu geggjaðar ríkiskröfurnar eru....

Beturvitar blása

Einhver drengur (náði ekki nafninu) fór mikinn á Rás tvö síðdegis og viðhafði þvílíkan munnsöfnuð um Jón Magnússon lögmann að Sigrún Stefánsdóttir Rásarstjóri hlýtur að hafa fálmað eftir rauða spjaldinu þegar í stað. Alla vega rak hún á dögunum...

Prófkjörsskrípaleikur

Spaugarar gripu það á lofti hér um kosningaárið þegar í ljós kom að kjósendur í prófkjörum þriggja flokka á Siglufirði voru hátt í þrefalt fleiri en fólk á kjörskrá þar í bæ. Siglfirðinga hafði með öðrum orðum ekki munað um að flakka á milli flokka um...

Írafár út af engu

Merkilegt er að upplifa það að ífjölmiðlar vorir skuli vera nánast á öðrum endanum út af einhverjum skrifum í Ekstrablaðinu í Danmörku um umsvif íslenskra fyrirtækja erlendis. Þetta danska blað er mesti skítapappír á Norðurlöndum og áreiðanlegt eftir...

Framboðsraunir I

Gömlu kjördæmin lifa góðu lífi í þeim nýju. Það sést vel á úrslitunum í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, sem reyndar er alvitlausasta niðurstaða kjördæmabreytingarinnar. Samfylkingarfólk á Vesturlandi og Vestfjörðum horfði ekki út fyrir...

Hallærisuppsláttur

Morgunblaðið hrekkur í dag nokkra áratugi aftur í tímann í blaðamennsku og er satt að segja svo hallærislegt á svipinn að ekki er einu sinni hægt að hafa gaman af því. Menn í innsta hring Sjálfstæðisflokksins eru greinilega á því að Björn Bjarnason...

Fátt er svo með öllu illt

Ég sá að hvalskurðinum var slegið upp í fréttatímum sjónvarpsstöðva í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og reikna með að þessa miklu víðar. Myndirnar fara nú um heimsbyggðina og í kjölfarið má búast þeim viðbrögðum sem á annað borð koma. Þau hafa hingað til...

Er það nú allt og sumt?!

Fáeinir tölvupóstar eru fjarri því að vera innistæða fyrirsagnar: ,,Breskur almenningur mótmælir hvalveiðum Íslendinga". Hvað svo sem mönnum finnst um þetta hvalveiðiævintýri allt saman. Er það yfirleitt einhver frétt að fáeinir Bretar hafi sest við...

Opinberir starfsmenn skulu það vera

Jarðeðlisfræðiprófessorinn Magnús Tumi Guðmundsson fer mikinn á opinberum vettvangi þessa dagana með að leiðarljósi að sannfæra landsmenn um að ekki hafi verið staðið nægilega vel að jarðfræðilegum undirbúningi Kárahnjúkavirkjunar. Helst er á honum að...

Fjölmiðlarnir kolféllu á prófinu

Mikil tíðindi urðu á þingi Sambands íslenskra sveitarfélaga á dögunum þegar tveir sóttust eftir formannsembættinu í fyrsta sinn í sögu þess. Áður hefur formannskandídatinn verið sjálfkjörinn. Í loftinu lá að Austfjarðagoðinn Smári Geirsson yrði formaður...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband