Færsluflokkur: Dægurmál

Af heimspeki og leikaraskap

Mikið gladdi það hjarta gamals MA-ings að lesa boðskap læri- og skólameistarans, Tryggva Gíslasonar, í laugardagsblaði Mogga. Hann óskaði meira að segja að Austfirðingum til hamingju með virkjun og álver, sem er meira en pólitískusar þora að gera nú um...

Stífla?Já, takk!

Viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins getur ekki orða bundist í dag og segir það ábyrgðarlausa afstöðu að hætta við að renna vatni í Hálslón Kárahnjúkavirkjunar nú á síðustu stundu framkvæmdanna, hvaða skoðun sem fólk kunni að hafa á þessari stærstu...

Bull í Ésú nafni

Skrifari forystugreinar Morgunblaðsins kemur í dag kemur með eftirfarandi ábendingu: ,,Í þjóðfélagsumræðum hér er farið mjög frjálslega með staðreyndir. Þeir sem það gera skaða þær opnu umræður, sem fram fara í samfélagi okkar. Það er tímabært að gera...

Ekki-frétt á fréttamannafundi

Ómar Ragnarsson greindi frá því dag að hann taka eindregna afstöðu gegn Kárahnjúkavirkjun og hætta þar með að fjalla um umhverfismál í sjónvarpsfréttum. Tæpast var það nú tilefni blaðamannafundar því það hefur ekki farið fram hjá neinu mannsbarni, sem...

Efst á Baugi

Róbert Marshall, forstöðumaður fréttastöðvarinnar NFS, kom ágætlega fyrir í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld og komst í sjálfu sér vel frá því að útskýra hvað fyrir honum hafi vakað með því að senda Jóni Ásgeiri, Baugsforingja og aðaleigenda NFS, eitt opið...

Nóttin ljósa og myndlist

Margt var um manninn á Hársnyrtistofu Harðar í Keflavík hér um kveldið þegar Halla frænka Harðar opnaði þar myndlistarsýningu í tilefni Ljósanætur. Allir vissu að hún væri fjandi lipur með klippigræjur þegar hún kæmist í úfna hausa en að hún væri svona...

Endemisþvæla II

Seðlabankastjórinn Davíð Oddsson fór á kostum í morgunútvarpinu í dag og kallaði umræðuna um margumtalaða greinargerð Gríms Björnssonar, um sprungur og fleira á Kárahnjúkasvæði, dæmigerða þvælu stjórnmálamanna. Mikið er það nú satt og rétt. Og rifjast þá...

Endemisþvælan

Engin göng væru til undir Hvalfirði ef efnt hefði verið til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið eins og ýmsir predikuðu um á sínum tíma. Jónas Kristjánsson, Dagblaðsritstjóri, var manna kjaftforastur í þeim efnum, eins og oftar, og hvatti til stofnunar...

Naktir keisarar

Verkstjórar á ritstjórn Morgunblaðsins hljóta að hafa sofið laust og fundið fyrir bakþankaverkjum eftir að framkvæmdastjóri Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen fletti ofan af meintum prófessor frá Bandaríkjunum sem Mogginn lagði heila síðu undir á...

Ofstækisflón í hinu hvíta húsi

Dýrkeyptar fyrir Ameríkana og heimsbyggðina urðu þessar talningarvélar á Flórída sem komu Bush þessum inn í Hvíta húsið forðum daga. Jafnvel þó að  Gore sé dauðyflislegur - og kona hans hati Frank Zappa manna mest - sjá allir nema harðlífismenn í pólitík...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband