Föstudagur, 24. ágúst 2007
Dramatískar myndir af gamla Múlaveginum
Pistillinn um Brattahlíð/Jaðar á Kleifum dregur dilk á eftir sér. Bloggsíðunni bárust frábærar myndir frá Ólafsfirði, sem staðfesta í eitt skipti fyrir öll að fleiri íbúðarhús verða ekki dregin fyrir Múlann. Meira að segja Árni Helga þarf að taka til hendinni, ætli hann að endurtaka leikinn við tækifæri. Rúnar Kristinsson fór upp í Múlann á dögunum, nánar til tekið 17. ágúst 2007, og tók myndirnar.
Fyrir þá sem vilja meiri sagnfræði skal rifjað upp að Ólafsfjarðargöng voru tekin í notkun í desember 1990 og formlega vígð með bænalestri og borðaklippingum í marsbyrjun 1991. Vegurinn fyrir Múlann, sem göngin leystu af hólmi, hefur því verið staðið ónotaður í hálfan annan áratug. Sá gamli hefur látið á sjá og er á köflum ekki sýnilegur! Annað hvort hefur vatn rofið í hann skörð eða skriður fært í kaf.
Innilegar þakkir fyrir ,,lánið" á myndunum, nafni minn góður!
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bestu þakkir fyrir þetta! Það er eiginlega með ólíkindum að þarna hafi verið vegur og að maður hafi ekið hann. Múlinn tók líka nokkur mannslíf - en gaf sennilega fleiri, eins og gamall Ólafsfirðingur benti mér einu sinni á.
Svavar Alfreð Jónsson, 24.8.2007 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.