Laugardagur, 24. maí 2008
Ólafur Ragnar áfram
Ólafur Ragnar Grímsson verður áfram húsbóndi á Bessastöðum. Það er gott mál, mjög gott mál. Best af öllu er samt að losna við uppákomur á borð við þær sem við höfum þurft að þola nokkrum sinnum, fyrst í tíð Vigdísar og svo í tíð Ólafs Ragnars, þegar kverólantar og vitleysingar bjóða sig fram gegn sitjandi forseta, sér til andlegrar sjálfsfróunar en flestum öðrum til sárra leiðinda, skapraunar og útgjalda. Skattgreiðendur borga jú brúsann, ekki vitleysingarnir.
Þeir sem þola ekki Ólaf Ragnar hafa þegar fengið sína útrás með því að skila auðu, þökk sé kverólöntum í forsetaframboði. Fyrst útgefendur hinna auðu seðla ekki treysta sér til að finna alvöru frambjóðanda, og hjóla bara í forsetann í kosningum nú, er farsælast að þetta hafi farið sem fór, þ.e. að Ólafur Ragnar sé sjálfkjörinn. Það hefði þess utan alveg farið með þjóðarsálina að fá enn einu sinni dellukosningar til forsetaembættisins, ofan á vaxtaokur, efnahagssamdrátt og bensínverð ofar skýjum.
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 210540
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar