Fćrsluflokkur: Dćgurmál
Sunnudagur, 8. nóvember 2009
Endurtekiđ efni hjá Páli?
Snemma árs 1995 sendi Páll Halldórsson, ţáverandi formađur Bandalags háskólamanna, efnahags- og viđskiptanefnd Alţingis bréf međ umsögn BHM um stjórnarfrumvarp til breytinga á lögum um Söfnunarsjóđ lífeyrisréttinda. Lagabreytingunni var ćtlađ ađ heimila...
Laugardagur, 29. ágúst 2009
Ted yngri rćđumađur dagsins
Minningarávarpiđ sem Ted Kennedy yngri flutti yfir kistu föđurs síns í dag var hápunktur athafnarinnar í Boston. Ţađ var afar vel uppbyggt, efnisríkt, persónulegt og pólítískt í senn og flutt á áhrifaríkan hátt. Ţetta er ein besta rćđa sem ég hefi heyrt,...
Fimmtudagur, 27. ágúst 2009
Hvađa erindi á ţingmađur á bankagolfmót?
Sigmundur Ernir bađst sá ástćđu til ađ fara í rćđustól á Alţingi í dag og biđjast velvirđingar á ,,mistökum" sem hann gerđi á sama vettvangi á dögunum. Ţar vísađi hann vćntanlega til ţess ađ hafa tekiđ til máls eigi allsgáđur. Ţar međ er ţađ mál...
Fimmtudagur, 27. ágúst 2009
Af slompuđum ţingmönnum
Sturla Böđvarsson, fyrrverandi alţingismađur og forseti Alţingis, sendi mér línu í tölvupósti í framhaldi af viđtali sem ég var í á Rás tvö í gćr. Ţar er svo ađ skilja ađ ég hafi trođiđ mér í ţetta viđtal viđ ađ verja Sigmund Erni ţegar hann delerađi í...
Miđvikudagur, 19. ágúst 2009
Stjörnuhrap í álfheimum
Gott, hugsađi ég í gćrkvöld ţegar Kastljósiđ kynnti viđtal viđ nýráđinn forstjóra Landsvirkjunar, Hörđ Arnarson, og ákvađ ađ slaufa eldri hálfleiknum í viđureign eldri sonarins og annarra Víkinga viđ Fjölni á heimavelli í Víkinni. Vildi gjarnan kynnast...
Ţriđjudagur, 11. ágúst 2009
Fiskidagsörsögur I: Afturgenginn David Brown og list í Bergi
Ţađ var ekki leiđinlegt ađ grípa í glansandi fínan David Brown á Dalvíkurgötum um helgina, nýuppgerđa dráttarvél sem Halldór bóndi keypti í Globus 1963 til bústarfa á Jarđbrú. Rabbi – Rafn Arnbjörnsson – eignađist Bráninn í nöturlegu ástandi...
Ţriđjudagur, 11. ágúst 2009
Fiskidagsörsögur II: Fiskstykki í álbrynju og trjúttandi karlar
Viđ feđgar í Álftalandi prófuđum ađ pakka bleikju og ţorski í stykkjatali inn í álpappír á Dalvík fyrir Fiskidagshelgina. Lágmark er nú ađ hjálpa eitthvađ til og reyna ađ gera gagn. Ţetta var reyndar svo gaman ađ viđ munum örugglega banka upp á dyr...
Ţriđjudagur, 11. ágúst 2009
Fiskidagsörsögur III: Af ótímabćrri fjarveru Frissa og borverki Skara
Sá sem öđrum fremur á heiđurinn af ţví ađ risiđ er menningarhúsiđ Berg á Dalvík er Friđrik Friđriksson, sparisjóđsstjóri um árabil eđa allt ţar til snemma árs 2009. Hann átti frumkvćđiđ ađ framtakinu og lagđi línur ađ ţví hvernig yrđi stađiđ ađ málum....
Ţriđjudagur, 11. ágúst 2009
Fiskidagsörsögur IV: Stofa Brimars á Jađri og Jónsa á Jarđbrú
Sérkennilegt listaverk stendur uppi í menningarhúsinu á Dalvík og klóra margir sér í höfđi yfir ţví. Á vegg hangir mynd af Böggvistöđum eftir Brimar Sigurjónsson frá Jađri á Dalvík. Inni í kassanum er hins vegar módel af vinnustofu Brimars og ţessi sama...
Ţriđjudagur, 11. ágúst 2009
Fiskidagsörsögur V: lágstemmdir gestir og bílakrađak á tjaldstćđi
Fiskidagsgestir á Dalvík voru mun fleiri nú en nokkru sinni fyrr en samt fór samkoman ótrúlega vel fram, reyndar var ţađ lyginni líkast. Viđ vorum á tjaldstćđinu sjöunda Fiskidaginn í röđ og verđum ţar áfram. Ţađ er helmingur stemningarinnar. Nú var...
Um bloggiđ
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar