Færsluflokkur: Dægurmál

Góð sending frá Alþýðusambandinu

Ljúf dagsstund var það í sólskálanum að lesa Vinnuna, tímarit Alþýðusambands Íslands, sem barst inn í forstofuna í gegnum bréfalúguna í tilefni dagsins. Flott mynd af Evu Maríu útvarpsþuli og Guðmundi Gunnarssyni verkalýðsforingja á forsíðunni dró...

Talniningarskandall í þingkosningunum

Vitleysa í einhverju tölvuforriti gerði það að verkum að yfirkjörstjórnir þriggja kjördæma birtu rangar fréttir um útstrikanir í þingkosningunum og yfirkjörstjórn eins kjördæmis til viðbótar treysti sér lengi vel ekki til að gefa upp neinar tölur um...

Puttar í eyrum og dramatík á Drekasvæði

Það sem helst situr eftir frá uppgjöri stjórnmálaleiðtoganna í sjónvarpssal í gærkvöld er myndin af fulltrúa Borgarahreyfingarinnar með putta í eyrum til að verja hljóðhimnurnar fyrir áreitni þegar Bjarni Ben og Jóhanna Sig görguðust á um eitthvað sem ég...

Kolbrún í klóm drekans

Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra á ekki sjö dagana sæla í eigin flokki. Hún fór illa út úr prófkjöri í kjördæminu sínu í vetur og mátti þakka fyrir þriðja sætið á framboðslistanum. Í kvöld sagði hún í fréttum Stöðvar tvö að vinstri-grænir væru...

Hvað eru þrenn Hvalfjarðargöng á milli vina?

Mér brá eins og fleirum þegar Stöð tvö flutti þær fréttir í gærkvöld að einn af stærstu lífeyrissjóðunum í landinu hefði tapað 60 milljörðum króna á síðasta ári. Það voru að sönnu ekki ný tíðindi að lífeyrissjóður hefði tapað miklum fjármunum í...

Skrítnar skepnur í pólítík

Eitthvað meira en lítið þarf að gerast á næstu sólarhringum til að breyta því pólítíska landslagi sem við blasir: að kjósendur dubbi núverandi minnihlutastjórn upp í meirihlutastjórn á laugardaginn kemur. Spurningin er frekar sú hvor flokkurinn verður...

Gjaldeyrissjóðurinn lúrir á láni vegna ,,óróa í stjórnmálum"!

Sjónvarpið birti í kvöld frétt sem staðfestir þann orðróm sem uppi er í Stjórnarráði Íslands og vikið var að á þessum vettvangi fyrir helgina. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lúrir sum sé á láni sem hefði að öllu eðlilegu átt að vera búið að skila sér til...

Af 20% leiðréttum bröns

Komin er mynd af manni á strætóskýlið efst á Grensási og flenniskilaboð með: 20% leiðrétting. Þaut þar fram hjá áðan á heimleið úr Egilshöll og þarf að kanna málið betur vikð tækifæri á hægri ferð eða fótgangandi. Grunar að þarna sé Framsóknarflokkurinn...

Hin æpandi þögn um Gjaldeyrissjóðinn

Í Stjórnarráði Íslands er orðrómur uppi um að hinn almáttugi Alþjóðagjaldeyrissjóður hafi tilkynnt ríkisstjórninni, í það minnsta óformlega, að stjórnvöld fylgi ekki nægilega vel eftir endurreisnaráætluninni sem þau voru tilneydd að samþykkja í vetur og...

Bláfjallapáskar

Páskafríið er samfelld sælutíð fyrir þá sem vilja og geta notið dýrðarinnar í skíðalöndum Reykvíkinga, Bláfjöllum. Aldrei verður gengið að því sem gefnum hlut að veður og færi séu eins og best verður á kosið alla þessa frídaga en þannig verður það í ár....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband