Færsluflokkur: Dægurmál
Fimmtudagur, 9. apríl 2009
Upprisa Vinnslustöðvarinnar í Eyjum
Það rifjaðist upp fyrir mér í lyftu á leið upp í skíðabrekkurnar í Bláfjöllum í morgun að fyrir réttum tíu árum, á föstudaginn langa 1999, skrifaði ég drög að fréttatilkynningu fyrir Geir Magnússon, þáverandi stjórnarformann Vinnslustöðvarinnar í...
Fimmtudagur, 9. apríl 2009
GCD frekar en FLD
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins væri fokinn. Formaður flokksins, varaformaðurinn og leiðtoginn í Reykjavíkurkjördæmi suður væru annað hvort foknir líka eða ættu í vök að verjast. Heitt væri undir fleirum úr forystusveitinni og þeir sem hlut ættu að...
Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Búsáhöldin kvödd
Framboðsþáttur RÚV á Ísafirði í gærkvöld var ekki jafn yfirþyrmandi leiðinlegt sjónvarpsefni og leiðtogafundurinn á föstudagskvöldið. Ég hélt reyndar út til allt til loka á föstudaginn en með herkjum. Hef heyrt í mörgum á förnum vegi sem byrjuðu að horfa...
Laugardagur, 4. apríl 2009
Hvað er einn Landspítali milli vina?
Egill Helgason er áhrifamikill fréttaskýrandi og álitsgjafi á framfæri skattgreiða, á margföldum mánaðarlaunum ráðherra með frían bíl, frítt bensín, dekk til aksturs sumar og vetur og keðjur í skottinu til brúks í sköflum á Holtavörðuheiði. Á hann er...
Föstudagur, 3. apríl 2009
Að sækja vatn beint í fjölskyldulækinn
Óþarfi er að fara yfir lækinn til að ná í vatn og allra síst ef í boði er bæjarlækur í túninu heima. Í helgarblaði DV sé ég að Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður er í viðtali og spyrillinn er Illugi blaðamaður Jökulsson, sonur hennar. Á Bylgjunni heyrði...
Miðvikudagur, 1. apríl 2009
Terroristi svarar skreytinni sjónvarpsstjörnu
Sölvi nokkur Tryggvason, fastráðinn morgunfréttaskýrandi Rásar tvö og fyrrum fréttamaður Stöðvar tvö, greindi þjóðinni í morgun frá skelfilegum hremmingum sem hann lenti í fyrir jólin í kjölfar viðtals sem hann átti við Geir H. Haarde forsætisráðherra og...
Þriðjudagur, 27. janúar 2009
1-0 fyrir íhaldið í áróðursstríðinu
Sjálfstæðisflokkurinn hafði betur í fyrstu lotu áróðursstríðs í eftiráskýringum á því að ríkisstjórnin sprakk í gær. Sjálfstæðisforystunni tókst að gera það býsna trúverðugt út á við að Samfylkingin hefði sett sér kosti sem hún vissi fyrirfram að ekki...
Mánudagur, 26. janúar 2009
Davíð dýrkeypti
Geir H. Haarde valdi of ódýra leið í skýringum falli ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í Alþingishúsinu áðan. Vissulega má til sanns vegar færa að Samfylkingin hafi verið í tætlum, eins og forsætisráðherra orðaði það, og vísaði til uppreisnar...
Föstudagur, 23. janúar 2009
Sagði hann hvað...?
Því verður tæplega trúað að rétt sé eftir Herði haft í fréttinni. Alla vega vona ég hans vegna að eitthvað hafi skolast til og meintar ,,raddir fólksins" fái því að njóta vafans þar til hann endurtekur ummælin í heyranda hljóði á ljósvakanum. Meira er...
Þriðjudagur, 20. janúar 2009
Að drepa tímann
Alþingi kom saman í dag eftir margra vikna jólaleyfi og fyrir hafði legið dögum saman að efnt yrði til mótmælaaðgerða á Austurvelli af því tilefni. Þá hefði nú mátt ætla að ríkisstjórnin kæmi galvösk til leiks og hefði frumkvæði að umræðum um ástandið,...
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar