Færsluflokkur: Dægurmál
Fimmtudagur, 15. janúar 2009
Að stjórna með boxhönskum
Fjörlegt var og líflegt um að litast í Víkinni, félagssvæði Víkinga, á sunnudaginn var: iðandi mannlíf og athafnasemi jafnt innan dyra sem utan og hefðbundið sprikl að auki í sjálfum íþróttasalnum. Í svokallaðri tengibyggingu var opinn markaður á vegum...
Fimmtudagur, 15. janúar 2009
Willoch og blóðbaðið í Gaza
Kåre Willoch, fyrrum forsætisráðherra Hægri flokksins í Noregi, kallar framferði Ísraelshers gegn Palestínumönnum í Gaza stríðsglæpi . Hann kallar hlutina réttum nöfnum og talar tæpitungulaust. Íslenska ríkisstjórnin er hins vegar í loðmullunni, aðallega...
Miðvikudagur, 7. janúar 2009
Heimspressan gerð að fíflum
Norsku læknarnir Erik Fosse og Mads Gilbert fóru eftir krókaleiðum frá Egyptalandi inn á Gazasvæðið á gamlársdag og hafa síðan þá staðið vaktina dag og nótt við að sinna særðum fórnarlömbum villimannlegs hernaðar Ísraelsmanna gegn Palestínu við...
Mánudagur, 5. janúar 2009
Ískuldi í garð ESB á Valhallarfundi
Andstaðan við Evrópusambandið hefur gert Styrmi Gunnarsson og Kristján Ragnarsson að fóstbræðrum á ný eftir harkaleg átök þeirra um sjávarútvegsmál á opinberum vettvangi um áratugaskeið. Þeir sneru bökum saman í dag á opnum fundi auðlindahóps...
Sunnudagur, 4. janúar 2009
Tvöfalda bítið
Tvöfalda trommubítið hans Gunnars Jökuls var miklu flottara en þetta undarlega tvöfalda ESB-bít sem spilað er hér og þar í stjórnmálaheimum nú um stundir, meðal annars í nýársgrein forsætisráðherrans. Ríkisstjórnir hafa gert annað eins um dagana og það...
Föstudagur, 2. janúar 2009
Rófulausir hundar í Skagafirði og hreysi á Akureyri
Ævisaga Gríms Jónssonar amtmanns er unaðslegt lesefni og ófáum næturstundum yfir henni var vel varið núna um jól og áramót. Það hlýtur að segja ýmislegt um þá sem nefna bækur til bókmenntaverðlauna að bók Kristmundar Bjarnasonar, fræðimanns á Sjávarborg,...
Föstudagur, 2. janúar 2009
Árið 2008 brennt og sungið út
Myndarlegur bálköstur var hlaðinn á Grund í Svarfaðardal og árið kvatt með því að leggja eld að honum. Þar stigu logar til himins eins og sjá má á meðfylgjandi mynd frá brennustjóranum, Atla Friðrikssyni. Álftlendingar lögðu leið sína að héraðsbrennunni...
Fimmtudagur, 1. janúar 2009
Um forseta, kryddsíld, siðleysi og óætt laufabrauð
Forsetinn lagði allt nýársávarpið sitt undir efnahagskreppuna og tengd mál og fór vel á því. Það var ekki hægt að skilja orð hans á annan veg en sem stuðningsyfirlýsingu við málstað Austurvallarhreyfingarinnar sem maður ársins á Rás tvö, Hörður Torfason...
Mánudagur, 22. desember 2008
Forskot á skötusælu í faðmi Sægreifans
Sú var tíðin heima í sveitinni að skata var oft á borðum árið um kring en hins vegar aldrei á Þorláksmessu. Einfaldlega var litið á skötu sem kvundagssoðningu en ekki hátíðarfæðu af nokkru tagi. Við komumst hins vegar ekki hjá því að heyra í útvarpinu á...
Sunnudagur, 21. desember 2008
Ólíkt höfumst vér að
Horfði á ítarlega og afar fróðlega fréttaskýringu á CNN í morgun um þetta stórfurðulega mál sem kom upp í ríkinu Illinois í Bandaríkjunum á dögunum. Barack Obama, verðandi forseti, sat á þingi fyrir þetta ríki og nú þegar sæti hans er autt er á valdi...
Um bloggið
Álftaland 5
Nota bene
Myndirnar mínar á flickr.com
www.flickr.com
|
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Killer Joe
- Helgi Már Barðason
- Axel Jóhann Axelsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Jóhann Björnsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Árnason
- gudni.is
- Guðmundur Örn Jónsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Júlíus Brjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Ólafur Ingólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar