Færsluflokkur: Dægurmál

Klassekampen og Selvstendighetspartiet

Dagblaðið Klassekampen í Noregi sló upp í dag ummælum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um að leið Íslendinga lægi til Brussel, inn í Evrópusambandið. Blaðið átti altsvo tal við ráðherrann og hafði þetta upp úr krafsinu. Þar með hefur...

Símanúmer Styrmis undir ráðherrasíma

Halldór Ásgrímsson varð utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Davíðs Oddssonar 23. apríl 1995. Þann dag tók ég viðtal við hann fyrir Útvarpið skömmu eftir að hann hafði fengið lyklavöldin í ráðuneytinu. Það var ekki pappírssnifsi á borðum og bekkjum og...

Borgarblús

Það vantar í fjölmiðlaumfjöllun hingað til um hræringar í Ráðhúsi Reykjavíkur að varpa ljósi á kulnunina sem hefur átt sér stað í minnihlutanum í borgarstjórn frá því allir voru vinir í þar í skóginum þar til nú að Óskar Bergsson og stuðningsmenn hans í...

Fréttaleysisraunir í Ráðhúsi

Miklar eru raunir fjölmiðlamanna orðnar þegar það er orðið fréttaefni út af fyrir sig að blaða- og fréttamenn sitji í Ráðhúsinu, við þá vilji enginn tala og þar með sé ekkert að frétta! Ef miklar hræringar eru á annað borð í og við Ráðhúsið, og hafa...

Gestir Dalvíkinga borgi fyrir tjaldstæðin

Umgjörð Fiskidagsins mikla er orðin hefðbundin og skipulagið öruggt enda vanir menn við stjórnvölinn. Við vorum á tjaldstæði Dalvíkur núna um Fiskidagshelgina sjötta árið í röð. Að vera á tjaldstæðinu er að minnsta kosti helmingurinn af Fiskidagsfjörinu...

Geir H. Haarde af himnum ofan

Forsætisráðherra landsins kom af himnum ofan til Dalvíkur um Fiskidagshelgina og lenti við hafnargarðinn í sjóflugvél. Við stjórnvölinn var Svarfdælingur af Göngustaðaætt: Arngrímur Jóhannsson, lengi kenndur við flugfélagið Atlanta. Þeir sem voru á gangi...

Rokk, flugeldar og súpa

Fiskidagurinn mikli á Dalvík var sá best heppnaði sem við höfum upplifað og Álftlendingar segja því að lengi geti gott batnað. Aðstandendur hans geta því enn og aftur verið býsna roggnir með sig, fjandakornið að hægt sé með nokkru móti að finna veikan...

Tíminn vinnur MEÐ flugvellinum!

Flugvallarmálið bar á góma í símtali við vin á landsbyggðinni um helgina og ég sagðist þá hafa á tilfinningunni að stuðningur við flugvöll í Vatnsmýrinni hefði aukist umtalsvert meðal Reykvíkinga. Niðurstaða þessarar könnunar bendir til að svo sé og er...

Vandræðaleg vörn fyrir vondan málstað

Óskaplega var hún pínleg málsvörn formanns Frjálslynda flokksins í Silfri Egils vegna dæmalausrar framgöngu varaformanns hans í ,,stóra Akranesmálinu". Guðjón Arnar sló úr og í og helst var á honum að skilja að frjálslyndir vildu taka flóttafólki opnum...

Ólafur Ragnar áfram

Ólafur Ragnar Grímsson verður áfram húsbóndi á Bessastöðum. Það er gott mál, mjög gott mál. Best af öllu er samt að losna við uppákomur á borð við þær sem við höfum þurft að þola nokkrum sinnum, fyrst í tíð Vigdísar og svo í tíð Ólafs Ragnars, þegar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 210801

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband