Færsluflokkur: Dægurmál

Glansnúmer frá Dalvík

Eyþór okkar Ingi flaug áfram í þættinum hans Bubba á Stöð 2 í kvöld, þökk sé fyrst og fremst síðara laginu sem hann söng, frumsömdu í öllum litum regnbogans. Útsetningin á laginu hans var megaflott og rúmlega það, lagið klingir og flutningurinn klingir...

Loksins ný flugstöð í Reykjavík

Ríkisstjórnin og borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík ætla að reisa nýja flugstöð með hraði í Reykjavík. Það eru gleðileg tíðindi og sýna að fregnir um yfirvofandi andlát Vatnsmýrarflugvallar eru stórlega ýktar. Því styttist í að unnt verði að setja...

Heimsendaspár og upplýst umræða

Þegar átti að byggja ráðhús í Reykjavík höfðu heimsendaspámenn sig í frammi í tilefni af því að fuglar lifðu ekki framkvæmdirnar af og húsið myndi í versta falli sökkva í drullu. Ráðhúsið hefur ekki haggast og fuglum hefur fjölgað frekar en fækkað. Þegar...

MA út með sæmd, Eyþór Ingi áfram með sæmd

Það var ekki tekið út með sældinni að fylgjast samtímis með æsispennandi spurningakeppni MA og MR á skjánum í eldhúsinu og Bandinu hans Bubba á stofuskjánum. Lífsbaráttan á hlaupum um hæðina varð samt léttbærari eftir að Eyþór Ingi hafði klárað númerið...

Einkaframkvæmd sem ríkið borgar??

Ég var að stauta mig fram úr fréttum dagblaðanna um blaðamannafund ráðaherra fjár- og samgöngumála um Vaðlaheiðargöng og Suðurlandsveg til að reyna að átta mig á hvernig að verkum yrði staðið. Blaðamennirir hafa greinilega ekki haft áhuga á að spyrja eða...

Eyþór Ingi á beinni braut

Dalvíkingurinn Eyþór Ingi fór í gegnum Bandið hans Bubba á Stöð tvö í kvöld eins og að drekka vatn. Spáin við eldhúsborðið í Álftalandi er að hann mæti Thelmu í úrslitum. Hún var drulluflott og söng gamla Flowers-slagarann Slappaðu af mikilli innlifun og...

Niðurskorið morgunútvarp

Dularfull breyting átti sér stað í morgunútvarpi Rásar eitt í dag og ekki til bóta. Allt í einu vöknuðu landsmenn upp við að eiginlegt morgunútvarp byrjaði ekki fyrr en kl. 7:30 en fram að síðbúnum rismálum ríkisins var þanið klassískt diskótek í...

Fréttablaðið svaf á morðingjaverðinum

Botn er fenginn í danska glæpinn í sjónvarpinu og framundan eru að óbreyttu tómleg sunnudagskvöld við skjáinn. Danirnir höfðu vit á að enda tuttugu vikna seríu þannig að framhald blasir við í það minnsta í tuttugu vikur í viðbót þegar þar að kemur. Í...

Dalvíkingar syngja sig upp á tindinn (Stólinn)

Tveir af betri sonum Dalvíkur gera garðinn frægan, svo um munar. Friðrik Ómar söng sig inn í Evróvisjón um síðustu helgi, ásamt dívunni Regínu Ósk, og nú er Eyþór Ingi Gunnlaugsson á blússandi siglingu inn í bandið hans Bubba. Eyþór Ingi er hreint...

Veggjald í Vaðlaheiðargöngum

Jarðgöng verða grafin undir Vaðlaheiði og gott er nú það. Veggjald á að standa undir framkvæmdakostnaði að hluta og gott er það nú líka. Samfylkingin hafði á stefnuskrá fyrir þingkosningarnar í fyrra að Hvalfjarðargöngin skyldu þjóðnýtt, þ.e.a.s. segja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband