Færsluflokkur: Dægurmál

Upprisa Vinnslustöðvarinnar í Eyjum

Það rifjaðist upp fyrir mér í lyftu á leið upp í skíðabrekkurnar í Bláfjöllum í morgun að fyrir réttum tíu árum, á föstudaginn langa 1999, skrifaði ég drög að fréttatilkynningu fyrir Geir Magnússon, þáverandi stjórnarformann Vinnslustöðvarinnar í...

GCD frekar en FLD

Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins væri fokinn. Formaður flokksins, varaformaðurinn og leiðtoginn í Reykjavíkurkjördæmi suður væru annað hvort foknir líka eða ættu í vök að verjast. Heitt væri undir fleirum úr forystusveitinni og þeir sem hlut ættu að...

Búsáhöldin kvödd

Framboðsþáttur RÚV á Ísafirði í gærkvöld var ekki jafn yfirþyrmandi leiðinlegt sjónvarpsefni og leiðtogafundurinn á föstudagskvöldið. Ég hélt reyndar út til allt til loka á föstudaginn en með herkjum. Hef heyrt í mörgum á förnum vegi sem byrjuðu að horfa...

Hvað er einn Landspítali milli vina?

Egill Helgason er áhrifamikill fréttaskýrandi og álitsgjafi á framfæri skattgreiða, á margföldum mánaðarlaunum ráðherra með frían bíl, frítt bensín, dekk til aksturs sumar og vetur og keðjur í skottinu til brúks í sköflum á Holtavörðuheiði. Á hann er...

Að sækja vatn beint í fjölskyldulækinn

Óþarfi er að fara yfir lækinn til að ná í vatn og allra síst ef í boði er bæjarlækur í túninu heima. Í helgarblaði DV sé ég að Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður er í viðtali og spyrillinn er Illugi blaðamaður Jökulsson, sonur hennar. Á Bylgjunni heyrði...

Terroristi svarar skreytinni sjónvarpsstjörnu

Sölvi nokkur Tryggvason, fastráðinn morgunfréttaskýrandi Rásar tvö og fyrrum fréttamaður Stöðvar tvö, greindi þjóðinni í morgun frá skelfilegum hremmingum sem hann lenti í fyrir jólin í kjölfar viðtals sem hann átti við Geir H. Haarde forsætisráðherra og...

1-0 fyrir íhaldið í áróðursstríðinu

Sjálfstæðisflokkurinn hafði betur í fyrstu lotu áróðursstríðs í eftiráskýringum á því að ríkisstjórnin sprakk í gær. Sjálfstæðisforystunni tókst að gera það býsna trúverðugt út á við að Samfylkingin hefði sett sér kosti sem hún vissi fyrirfram að ekki...

Davíð dýrkeypti

Geir H. Haarde valdi of ódýra leið í skýringum falli ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í Alþingishúsinu áðan. Vissulega má til sanns vegar færa að Samfylkingin hafi verið í tætlum, eins og forsætisráðherra orðaði það, og vísaði til uppreisnar...

Sagði hann hvað...?

Því verður tæplega trúað að rétt sé eftir Herði haft í fréttinni. Alla vega vona ég hans vegna að eitthvað hafi skolast til og meintar ,,raddir fólksins" fái því að njóta vafans þar til hann endurtekur ummælin í heyranda hljóði á ljósvakanum. Meira er...

Að drepa tímann

Alþingi kom saman í dag eftir margra vikna jólaleyfi og fyrir hafði legið dögum saman að efnt yrði til mótmælaaðgerða á Austurvelli af því tilefni. Þá hefði nú mátt ætla að ríkisstjórnin kæmi galvösk til leiks og hefði frumkvæði að umræðum um ástandið,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Álftaland 5

Höfundur

Atli Rúnar Halldórsson
Atli Rúnar Halldórsson

Nota bene

Myndirnar mínar á flickr.com

www.flickr.com
Atli  Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset Atli Rúnar Halldórsson's Fiskidagur '09 - súpukvöld photoset

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 210218

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband